Kostir þess að skrifa í dagbók

Ein leið til að takast á við stórar tilfinningar er að finna heilbrigða leið til að tjá þig um þær. Dagbókarskrif getur verið frábært verkfæri í þeirri leið að bættri geðheilsu. Að skrifa niður í dagbók getur: •Minnkað kvíða •Lágmarkað streitu •Mildað þunglyndi •Gefið okkur færi á að tala fallega til okkar sjálfrar og tekið eftir neikvæðum hugsunum og hegðunar. Með því að fylgjast með líðan okkar dag frá degi getum við fylgst betur með þeim hlutum eða gjörðum sem að vekja upp vanlíðan og komist að því hvernig við getum unnið að því að bæta það.